top of page



17
Þráinn Ólafsson
Slökkviliðsstjóri
Þráinn er 66 ára húsasmíðameistari sem vann 23 ár í Sementsverksmiðju ríkisins, rak trésmíðafyrirtækið Bakka ehf. í tíu ár og hefur starfað sem slökkviliðsstjóri frá árinu 2005 eftir að hafa verið slökkviliðsmaður frá árinu 1974. Húsasmíðina nam hann hjá Guðmundi Magnússyni, húsasmíðameistara á Akranesi. Þráinn er kvæntur Helgu Jónu Ársælsdóttur og eiga þau saman þrjár dætur og átta barnabörn.
„Ég hef lengi látið mig bæjarmálin varða og átti m.a. sæti í byggingar- og skipulagsnefnd Akraness 1990-2002, þar af sem formaður frá 1994-2002. Helstu áherslumál mín eru velferð íbúa, öryggis-, bygginga- og skipulagsmál.“
bottom of page