top of page



15
Erna Björg Guðlaugsdóttir
Grunnskólakennari
Gunnhildur er grunnskólakennari að mennt og starfar í Grundaskóla þar sem hún kennir yngstu nemendunum.
„Ég er gift Pétri Sigurðssyni trésmið og saman eigum við þrjú uppkomin börn, tengdabörn og þrjú barnabörn sem gleðja okkur alla daga. Ég hef komið að bæjarmálunum síðastliðin átta ár og haft gaman af. Þetta hafa verið einstaklega skemmtileg ár, það að geta haft áhrif á vöxt og viðhald heimabæjarins er virkilega gefandi og lærdómsríkt. Akranes er góður bær og hér er gott að búa. Ég vil leggja mitt af mörkum til að efla bæinn okkar og gera hann að enn betri kosti fyrir þá fjölbreyttu flóru fólks sem kýs að búa hér.“
bottom of page